Náðu í appið
Attack of the 50 Foot Woman

Attack of the 50 Foot Woman (1958)

"A titanic beauty spreads a macabre wave of horror! A terrifying masterpiece of shock and chills!"

1 klst 5 mín1958

Nancy Archer er rík kona í samkvæmislífinu sem er óhamingjusöm í hjónabandi við Harry sem yfirgaf hana einu sinni, en sneri aftur þegar hann vantaði peninga.

Deila:

Söguþráður

Nancy Archer er rík kona í samkvæmislífinu sem er óhamingjusöm í hjónabandi við Harry sem yfirgaf hana einu sinni, en sneri aftur þegar hann vantaði peninga. Það hefur þó ekki stoppað hann í að halda áfram að hitta Honey Parker á laun, og Nancy veit af því. Eftir rifrildi á bar, þá fer Nancy burt í bilnum og keyrir fram á stóran hnött á veginum. Það höfðu verið sögusagnir um geimverur þarna á svæðinu, en enginn hafði trúað því. Eftir að hún keyrir fram á þetta í annað sinn, þá vex Nancy og verður ótrúlega stór, mun stærri en hún þarf að vera til að hefna sín á eiginmanninum og hjákonu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nathan Juran
Nathan JuranLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Woolner Brothers PicturesUS