Náðu í appið
Rose

Rose (2011)

Róża

2011

Myndin fjallar um Rose, konu frá Masuriu, sem stendur ein eftir þegar þýskur eiginmaður hennar er drepinn í Seinni heimsstyrjöldinni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um Rose, konu frá Masuriu, sem stendur ein eftir þegar þýskur eiginmaður hennar er drepinn í Seinni heimsstyrjöldinni. Hún lifir í samfélagi þar sem lögmál frumskógarins ríkir, þar sem rússneskir hermenn beita nauðgunum í hefndarhernaði og pólskir íbúar standa uppi varnarlausir. En þegar Tadeusz, fyrrum yfirmaður í pólska hernum, kemur til kastanna reynist hann Rose mikil hjálp í lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LightcraftPL
Studio Filmowe TorPL
Wytwórnia Filmów Dokumentalnych i FabularnychPL
Studio Filmowe OkoPL
Studio Filmowe PerspektywaPL