Kill Your Darlings (2013)
"A true story of obsession and murder"
Myndin fjallar um upphafsár Beat kynslóðarinnar svokölluðu í Bandaríkjunum og sagt frá því þegar skáldin Allen Ginsberg, sem Radcliffe leikur, og William S.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um upphafsár Beat kynslóðarinnar svokölluðu í Bandaríkjunum og sagt frá því þegar skáldin Allen Ginsberg, sem Radcliffe leikur, og William S. Burroughs, sem Foster leikur, flækjast í alræmt morðmál þegar æskuvinur Burroughs, David Kammerer, er myrtur af manninum sem hann elskaði, Lucien Carr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John KrokidasLeikstjóri

Austin BunnHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Killer FilmsUS
Sunny Field EntertainmentUS

















