Salma
2013
Frumsýnd: 10. maí 2013
91 MÍNEnska
Myndin fjallar um ljóðskáldið Sölmu og einstaka sögu hennar en henni var haldið fanginni árum saman, fyrst af fjölskyldu sinni og síðar eiginmanni sínum. Hún braust undan ánauðinni og er nú eitt þekktasta ljóðskáld suður Indlands. Hún neitaði að láta þagga niður í sér og er nú virtur aðgerðarsinni, stjórnmálamaður og síðast en ekki síst virt... Lesa meira
Myndin fjallar um ljóðskáldið Sölmu og einstaka sögu hennar en henni var haldið fanginni árum saman, fyrst af fjölskyldu sinni og síðar eiginmanni sínum. Hún braust undan ánauðinni og er nú eitt þekktasta ljóðskáld suður Indlands. Hún neitaði að láta þagga niður í sér og er nú virtur aðgerðarsinni, stjórnmálamaður og síðast en ekki síst virt skáld. ... minna