Náðu í appið
Mission to Lars

Mission to Lars (2012)

1 klst 14 mín2012

Tom er greindur með afbrigði af einhverfu sem nefnist Fragile X syndrome.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Tom er greindur með afbrigði af einhverfu sem nefnist Fragile X syndrome. Hann er mikill aðdáandi Lars Ulrich, trommara Metallica, og á þá ósk heitasta að hitta goðsögnina í eigin persónu. Systkini hans Kate og Will Spicer ætla að hjálpa bróður sínum að hitta Lars og saman fara þau í ferðalag til að freista þess að láta draum Tom rætast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Spicer
William SpicerLeikstjórif. -0001
James Moore
James MooreLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Spicer and Moore