Náðu í appið
Öllum leyfð

Google and the World Brain 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. maí 2013

The story of Google's most ambitious project ever and the people who tried to stop it.

90 MÍNEnska

Saga metnaðarfyllsta verkefnis sem hrint hefur verið í framkvæmd á internetinu, og sagan af fólkinu sem reyndi að stöðva það. Árið 1937 spáði rithöfundurinn H.G. Wells því að búinn yrði til "heimsheili", risavaxið alheimsbókasafn sem innihéldi alla þekkingu mannsins, sem myndi leiða til nýrrar tegundar af hærri greind. Sjötíu árum síðar þá er þessi... Lesa meira

Saga metnaðarfyllsta verkefnis sem hrint hefur verið í framkvæmd á internetinu, og sagan af fólkinu sem reyndi að stöðva það. Árið 1937 spáði rithöfundurinn H.G. Wells því að búinn yrði til "heimsheili", risavaxið alheimsbókasafn sem innihéldi alla þekkingu mannsins, sem myndi leiða til nýrrar tegundar af hærri greind. Sjötíu árum síðar þá er þessi sýn að verða að veruleika, með skönnun Google fyrirtækisins á milljónum bóka fyrir Google Books vefsíðu sína. Helmingur innskannaðra bóka er enn höfundarréttarvarinn, og höfundar um allan heim hrintu af stað herferð til að stöðva þetta verkefni, sem náði hámarki í réttarsal í New York árið 2011. Myndin fjallar um drauma, klípur og hættur internetsins, en myndin er tekin víða um heim, í Kína, Bandaríkjunum, Evrópu og í Suður Ameríku.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn