Náðu í appið
Houseguest

Houseguest (1995)

"They were just your average, uptight suburban family until Kevin Franklin stepped into the picture"

1 klst 53 mín1995

Kevin Franklin er svikahrappur með munninn fyrir neðan nefið, en er búinn að koma sér í vandræði vegna skulda við okurlánara.

Rotten Tomatoes18%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kevin Franklin er svikahrappur með munninn fyrir neðan nefið, en er búinn að koma sér í vandræði vegna skulda við okurlánara. Nú skuldar hann mafíósunum the Gasperini Brothers 50 þúsund dali. Til að reyna að sleppa undan skuldinni og mafíunni, þá þykist Kevin vera tannlæknir og æskuvinur Gary Young, föður í auðugu úthverfi í Pennsylvaníu sem er vinnufíkill, og hvers líf er í uppnámi. Hann sest upp hjá fjölskyldunni eina helgi, til að reyna að hrista mafíuna af sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Randall Miller
Randall MillerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Caravan PicturesUS
Hollywood PicturesUS