Kuml (2013)
"Dulmögnuð vestfirsk spennumynd"
Myndin gerist í Breiðuvík og á Látrabjargi og fjallar um rithöfund sem fer þangað eftir að þar finnast mannabein.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í Breiðuvík og á Látrabjargi og fjallar um rithöfund sem fer þangað eftir að þar finnast mannabein. Sú ferð verður þó talsvert afdrifaríkari en hann reiknaði með í upphafi.
Aðalleikarar
Framleiðendur
August 1st Film StudioCN



