Náðu í appið
What Maisie Knew

What Maisie Knew (2012)

"Hold on with all your heart."

1 klst 33 mín2012

Maisie er sjö ára og er miðdepilll í forsjárbaráttu móður sinnar Suzanna, fyrrum rokkstjörnu, og föður hennar, Beale, stórs listaverkasala.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maisie er sjö ára og er miðdepilll í forsjárbaráttu móður sinnar Suzanna, fyrrum rokkstjörnu, og föður hennar, Beale, stórs listaverkasala. Til að skora stig í þessu máli þá kvænist Beale fóstru Maisie, Margo, en Suzanna svarar með því að giftast vini sínum hárskeranum, Lincoln. Nýju makarnir eru þar með komnir í deilu sem þau hafa engan sérstakan áhuga á, og fá samúð með málstað Maisie, og sínum eigin sömuleiðis smátt og smátt. Þau íhuga að stofna eigin fjölskyldu með Maisie, eða að láta undan foreldrum Maisie.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Henry James
Henry JamesHandritshöfundurf. 1843
Nancy Doyne
Nancy DoyneHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Red Crown ProductionsUS
Weinstock Productions
10th Hole Productions
KODA Entertainment
120dB FilmsUS
Dreambridge Films