What Maisie Knew (2012)
"Hold on with all your heart."
Maisie er sjö ára og er miðdepilll í forsjárbaráttu móður sinnar Suzanna, fyrrum rokkstjörnu, og föður hennar, Beale, stórs listaverkasala.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Maisie er sjö ára og er miðdepilll í forsjárbaráttu móður sinnar Suzanna, fyrrum rokkstjörnu, og föður hennar, Beale, stórs listaverkasala. Til að skora stig í þessu máli þá kvænist Beale fóstru Maisie, Margo, en Suzanna svarar með því að giftast vini sínum hárskeranum, Lincoln. Nýju makarnir eru þar með komnir í deilu sem þau hafa engan sérstakan áhuga á, og fá samúð með málstað Maisie, og sínum eigin sömuleiðis smátt og smátt. Þau íhuga að stofna eigin fjölskyldu með Maisie, eða að láta undan foreldrum Maisie.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

June BrownLeikstjóri
Aðrar myndir

David SiegelLeikstjóri
Aðrar myndir

Henry JamesHandritshöfundur

Nancy DoyneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Red Crown ProductionsUS
Weinstock Productions
10th Hole Productions
KODA Entertainment

120dB FilmsUS
Dreambridge Films














