Náðu í appið
Compulsion

Compulsion (2013)

"She has a killer appetite."

2013

Amy er líflegur og töfrandi kokkur, með stórhættulega matarlyst.

Deila:

Söguþráður

Amy er líflegur og töfrandi kokkur, með stórhættulega matarlyst. Hún notar allt það munúðarfulla við eldhúsið til að lokka að bráð sína, sem hún síðan fangar í flókin sambönd. Þegar Amy áttar sig á því að nýr nágranni hennar, Saffron, er fyrrum barnastjarna sem hún hefur alltaf litið upp til, þá notar hún yfirburði sína í eldhúsinu í tilraun til að ná henni á sitt vald.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Egidio Coccimiglio
Egidio CoccimiglioLeikstjórif. -0001
Floyd Byars
Floyd ByarsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Phase 4 FilmsCA
TAJJ Media
Rollercoaster EntertainmentCA
Vortex Words + PicturesCA
Prime AD AB
Movie CentralCA