Náðu í appið
Gloriously Wasted

Gloriously Wasted (2012)

Juoppohullun päiväkirja

1 klst 24 mín2012

Juha er alkahólisti sem hefur ýmsa fjöruna sopið, og hefur lifað óreiðukenndu lífi í þónokkurn tíma.Hann slæst við mann og annan, lifir slóðalífi og drekkur...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Juha er alkahólisti sem hefur ýmsa fjöruna sopið, og hefur lifað óreiðukenndu lífi í þónokkurn tíma.Hann slæst við mann og annan, lifir slóðalífi og drekkur eins og engin sé morgundagurinn og er slétt sama um það að vakna upp í óhreinum nærfötum útötuð í blóði og ælu. Loks þegar fokið er í flest skjól í lífi Juha, fæst hann til þes að mæta á AA fundi, þar sem hann verður ástfangin af hinni illa tenntu Tiinu. Hann stendur frammi fyrir tveimur valkostum í lífinu, að lifa heilbrigðu lífi með konu drauma sinna eða detta aftur í slóðalífið ofan í hina alræmdu flösku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lauri Maijala
Lauri MaijalaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Dictator FilmsFI