Náðu í appið

Drinking Buddies 2013

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Myndin fjallar um Kate og Luke sem vinna saman í brugghúsi. Á milli þeirra er sú tegund vináttu sem gæti þróast í eitthvað meira. En Kate er með Chris og Luke er með Jill. Jill vill vita hvort Luke er tilbúinn í hjónaband. Svarið við þeirri spurningu verður augljóst þegar Luke og Kate verða óvænt ein saman um helgi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.02.2014

Fótósjoppað mitti Scarlett gagnrýnt

Mittismál Scarlett Johansson í nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina Captain America 2: The Winter Soldier hefur vakið upp spurningamerki hjá netverjum. Umræðan um fótósjoppaðar myndir sem gefa brenglaða mynd af raunveru...

14.10.2013

Jurassic World fær Iron Man 3 leikara

Deadline greinir frá því að hinn 12 ára gamli leikari Ty Simpkins, sem lék síðast í Iron Man 3, hafi verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í næstu Jurassic Park mynd, Jurassic World, í leikstjórn Colin Trevorrow.  Jurassic Worl...

06.10.2013

Tarantino - Topp tíu 2013

The Quentin Tarantino Archives vefsíðan fékk Quentin Tarantino sjálfan til að segja síðunni hvaða bíómyndir væru að hans mati 10 bestu myndir ársins til þessa. Tarantino valdi svona lista líka á árunum 2010 og 2011, og m...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn