Hard Ticket to Hawaii (1987)
"This Ain´t No Hula!"
Tveir fíkniefnalögreglumenn eru drepnir á einkaeyju á Hawaii.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Tveir fíkniefnalögreglumenn eru drepnir á einkaeyju á Hawaii. Donna og Taryn, tveir fulltrúar frá The Agency, komast fyrir slysni inn í sendingu af demöntum sem ætlaðir voru eiturlyfjabaróninum Seth Romero, sem bregst skjótt við og reynir að ná demöntunum úr höndum þeirra. Fljótlega blandast aðrir fulltrúar frá The Agency í málið, og æsilegur lokabardagi upphefst, en inn í þetta flækjast ýmsir hlutir sem gera mönnum erfiðara fyrir, eins og til dæmis snákur sem sleppur sem er baneitraður af því að hann komst í snertinu við eiturefnaúrgang!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andy SidarisLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Malibu Bay FilmsUS














