Náðu í appið
There's Nothing Out There

There's Nothing Out There (1991)

1 klst 31 mín1991

Sjö ungmenni ákveða að byrja sumarfríið sitt með bústaðarferð.

Deila:

Söguþráður

Sjö ungmenni ákveða að byrja sumarfríið sitt með bústaðarferð. Bústaðurinn er stór og stendur við vatn. Mike (Craig Peck) er mikið fyrir hryllingsmyndir, og líkar ekki aðstæðurnar. Vinir hans hlusta ekki á viðvaranir hans, en Mike hefur rétt fyrir sér, það er ekki allt með felldu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rolfe Kanefsky
Rolfe KanefskyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Prism Entertainment CorporationUS