Náðu í appið
20 Feet from Stardom

20 Feet from Stardom (2013)

"Meet the unsung heroes behind the greatest music of our time."

1 klst 31 mín2013

Það kannast að sjálfsögðu allir við bakraddasöngvarana sem eru hluti af tónleikum stærstu tónlistarstjarna heimsins og gæða tónlist þeirra lífi ekki síður en hljóðfæraleikararnir og...

Rotten Tomatoes99%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Það kannast að sjálfsögðu allir við bakraddasöngvarana sem eru hluti af tónleikum stærstu tónlistarstjarna heimsins og gæða tónlist þeirra lífi ekki síður en hljóðfæraleikararnir og stjörnurnar sjálfar. Í þessari frábæru heimildarmynd fer Morgan Neville yfir sviðið í orðsins fyllstu merkingu og kíkir inn í líf margra þekktustu bakraddasöngkvenna Bandaríkjanna sem flestar hverjar hafa reynt að slá sjálfar í gegn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tremolo ProductionsUS
Gil Friesen Productions