20 Feet from Stardom (2013)
"Meet the unsung heroes behind the greatest music of our time."
Það kannast að sjálfsögðu allir við bakraddasöngvarana sem eru hluti af tónleikum stærstu tónlistarstjarna heimsins og gæða tónlist þeirra lífi ekki síður en hljóðfæraleikararnir og...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Það kannast að sjálfsögðu allir við bakraddasöngvarana sem eru hluti af tónleikum stærstu tónlistarstjarna heimsins og gæða tónlist þeirra lífi ekki síður en hljóðfæraleikararnir og stjörnurnar sjálfar. Í þessari frábæru heimildarmynd fer Morgan Neville yfir sviðið í orðsins fyllstu merkingu og kíkir inn í líf margra þekktustu bakraddasöngkvenna Bandaríkjanna sem flestar hverjar hafa reynt að slá sjálfar í gegn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Tremolo ProductionsUS
Gil Friesen Productions












