Náðu í appið
Mandela: Long Walk to Freedom

Mandela: Long Walk to Freedom (2014)

"It is an Ideal that I am prepared to die."

2 klst 19 mín2014

Ævisaga Nelsons Mandela er rakin í þessari merku kvikmyndaaðlögun að sjálfsævisögu leiðtoga Suður Afríku.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ævisaga Nelsons Mandela er rakin í þessari merku kvikmyndaaðlögun að sjálfsævisögu leiðtoga Suður Afríku. Myndin sviptir hulunni af yngri árum Mandela, menntun hans, 27 ára fangelsun, og lokum að forsetatíð hans. Mandela var kjörinn forseti í fyrstu lýðræðislegu forsetakosningum í Suður Afríku og hann spilaði veigamikinn þátt í að afnema aðskilnaðarstefnu landsins og byggja það upp að nýju. Nelson Mandela stóð andspænis einni mestu áskorun samtímans, hafði betur og færði íbúum Suður Afríku frelsið sem þeir höfðu svo lengi þráð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Videovision EntertainmentZA
Film AfrikaZA
Distant HorizonZA
National Empowerment FundZA
Origin PicturesGB
PathéFR