Unforgiven (2013)
Yurusarezaru mono
Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint...
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint Eastwood í þessu hlutverki, en þá var hann byssumaður ). Myndin gerist í norður hluta Japans, á eyjunni Hokkaido, á níunda áratug 19. aldarinnar, en þetta var á þeim tíma þegar japanskir landnemar voru að setjast að á landi hins innfædda Ainu fólks. Samurainn, sem er sestur í helgan stein en á sér blóði drifna sögu, býr nú með eiginkonu sinni af Ainu ætt, þegar bæði blankheit og gott tilboð um að elta uppi mann, banka á dyrnar hjá honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sang-il LeeLeikstjóri

David Webb PeoplesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Office ShirousJP

Nikkatsu CorporationJP

Warner Bros. JapanJP












