Náðu í appið
Loving Miss Hatto

Loving Miss Hatto (2012)

1 klst 30 mín2012

Árið 1953 heyrir William Barrington-Coupe í píanóleikaranum Joyce Hatto og áttar sig á hæfileikum hennar.

Deila:
Loving Miss Hatto - Stikla

Söguþráður

Árið 1953 heyrir William Barrington-Coupe í píanóleikaranum Joyce Hatto og áttar sig á hæfileikum hennar. Þau giftast og gefa út plötur en krabbamein bindur enda á feril hennar. Löngu seinna gefur William út upptökur með öðrum listamönnum undir hennar nafni en upp kemst um svikin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aisling Walsh
Aisling WalshLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Victoria Wood
Victoria WoodHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BBCGB
Left Bank PicturesGB