Loving Miss Hatto (2012)
Árið 1953 heyrir William Barrington-Coupe í píanóleikaranum Joyce Hatto og áttar sig á hæfileikum hennar.
Deila:
Söguþráður
Árið 1953 heyrir William Barrington-Coupe í píanóleikaranum Joyce Hatto og áttar sig á hæfileikum hennar. Þau giftast og gefa út plötur en krabbamein bindur enda á feril hennar. Löngu seinna gefur William út upptökur með öðrum listamönnum undir hennar nafni en upp kemst um svikin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aisling WalshLeikstjóri
Aðrar myndir

Victoria WoodHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBCGB

Left Bank PicturesGB







