Náðu í appið
Maudie

Maudie (2017)

"Without love, there is no purpose."

1 klst 55 mín2017

Sönn saga eins þekktasta listmálara Kanada, Maud Lewis, sem heillaði landa sína með litríkum náttúru- og dýramyndum sem hún seldi fyrir framan litla húsið sem...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Sönn saga eins þekktasta listmálara Kanada, Maud Lewis, sem heillaði landa sína með litríkum náttúru- og dýramyndum sem hún seldi fyrir framan litla húsið sem hún bjó í ásamt eiginmanni sínum í bænum Digby í Nova Scotia. Maud, eða Maudie eins og hún var ætíð kölluð, fæddist árið 1903 og lést árið 1970, 67 ára að aldri. Frá unglingsaldri stríddi hún við slæma gigt sem gerði henni erfitt um gang en aftraði henni ekki frá því að mála myndir af því sem í kringum hana var hverju sinni. Lífshlaup hennar er stórmerkilegt og þá ekki síður lífshlaup eiginmannsins Everetts.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aisling Walsh
Aisling WalshLeikstjórif. -0001
Sherry White
Sherry WhiteHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Landscape Entertainment
Screen DoorCA
Solo ProductionsCA
Storyscape EntertainmentCA
H Is 4 Productions
Painted House Films

Verðlaun

🏆

Maudie hefur fengið afar góða dóma gagnrýnenda og fjölda verðlauna á ýmsum kvikmyndahátíðum.