The To Do List (2013)
"She´s Going from straight A´s, to getting her first F. "
Brandy Clark finnst hún undir pressu að þurfa að öðlast kynferðislega reynslu áður en hún fer í menntaskóla, og býr til lista af hlutum sem...
Bönnuð innan 14 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Brandy Clark finnst hún undir pressu að þurfa að öðlast kynferðislega reynslu áður en hún fer í menntaskóla, og býr til lista af hlutum sem hún vill prófa áður en skólinn byrjar um haustið. Myndin gerist sumarið 1993. Brandy Clark er fyrirmyndarnemandi sem lýkur grunnskólaprófinu með miklum ágætum og ætlar sér að fara í menntaskóla næsta haust. En heimalærdómurinn hefur kostað að Brandy er frekar reynslulítil á öðrum sviðum, ekki síst í nánum kynnum af hinu kyninu, sem eru reyndar engin. Að áeggjan vinkvenna sinna og systur sem veit allt um menntaskólalífið ákveður Brandy að búa til aðgerðalista yfir þá hluti sem hún þarf að prófa í sumarfríinu svo hún verði reynslunni ríkari þegar skólinn byrjar næsta haust. Og ofarlega á listanum er að ná sér í sinn fyrsta elskhuga!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















