Pussy Riot: A Punk Prayer (2013)
Pokazatelnyy protsess: Istoriya Pussy Riot
Myndin er tekin upp yfir sex mánaða tímabil, og sýnir ótrúlega sögu þriggja ungra kvenna sem skipa feminísku pönkhljómsveitina Pussy Riot.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er tekin upp yfir sex mánaða tímabil, og sýnir ótrúlega sögu þriggja ungra kvenna sem skipa feminísku pönkhljómsveitina Pussy Riot. Þær fluttu verkið “Punk Prayer” í dómkirkjunni í Moskvu, en í kjölfarið voru þær handteknar og réttarhöld hófust yfir þeim. Myndin sýnir ótrúleg áður óséð myndskeið frá þeirra baráttu í Rússlandi og hvernig aðlþjóðasamfélagið hefur brugðist við í kjölfarið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

George RigaudLeikstjóri

Isa MirandaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Third Party FilmsUS

Britdoc FoundationGB
Roast Beef ProductionsGB

HBO Documentary FilmsUS

Doc SocietyGB








