No Good Deed (2014)
"First he gets into your house. Then he gets into your head."
Terri, einmana móðir sem býr í huggulegu úthverfi í Atlanta, býður myndarlegum manni, Colin, inn til sín þegar hann kemur upp að húsinu og segist hafa lent í bílslysi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Terri, einmana móðir sem býr í huggulegu úthverfi í Atlanta, býður myndarlegum manni, Colin, inn til sín þegar hann kemur upp að húsinu og segist hafa lent í bílslysi. Hún áttar sig ekki á því að hún hefur boðið siðblindum, en þó heillandi, manni inn til sín, sem síðan reynist vera glæpamaður á flótta. Nú upphefst hrollvekjandi nótt þar sem líf hennar breytist á augabragði og hún þarf að berjast fyrir lífi sínu og barna sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sam MillerLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Will Packer ProductionsUS











