Náðu í appið
Europa Report

Europa Report (2013)

"Fear. Sacrifice. Contact."

1 klst 37 mín2013

Alþjóðleg, sex manna áhöfn heldur í geimferð til að fá úr því skorið hvort líf leynist undir ísilögðu yfirborði Evrópu, eins af tunglum Júpíters.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Alþjóðleg, sex manna áhöfn heldur í geimferð til að fá úr því skorið hvort líf leynist undir ísilögðu yfirborði Evrópu, eins af tunglum Júpíters. Um áratugaskeið hafa vísindamenn bundið vonir við að einhvers konar líf sé að finna undir ísilögðu yfirborði tunglsins Evrópu, fjórða stærsta tungls Júpíters. Til að fá úr þessu skorið hafa einkaaðilar fjármagnað mannaða geimferð þangað og það sem geimfararnir sex eiga eftir að uppgötva á tunglinu kemur öllum verulega á óvart ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sebastián Cordero
Sebastián CorderoLeikstjórif. -0001
Philip Gelatt
Philip GelattHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Wayfare EntertainmentUS
Misher FilmsUS
Start Motion Pictures