Europa Report
2013
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Fear. Sacrifice. Contact.
97 MÍNEnska
80% Critics
57% Audience
68
/100 Alþjóðleg, sex manna áhöfn heldur í
geimferð til að fá úr því skorið hvort líf
leynist undir ísilögðu yfirborði Evrópu,
eins af tunglum Júpíters.
Um áratugaskeið hafa vísindamenn bundið
vonir við að einhvers konar líf sé að finna
undir ísilögðu yfirborði tunglsins Evrópu,
fjórða stærsta tungls Júpíters. Til að fá úr
þessu skorið hafa... Lesa meira
Alþjóðleg, sex manna áhöfn heldur í
geimferð til að fá úr því skorið hvort líf
leynist undir ísilögðu yfirborði Evrópu,
eins af tunglum Júpíters.
Um áratugaskeið hafa vísindamenn bundið
vonir við að einhvers konar líf sé að finna
undir ísilögðu yfirborði tunglsins Evrópu,
fjórða stærsta tungls Júpíters. Til að fá úr
þessu skorið hafa einkaaðilar fjármagnað
mannaða geimferð þangað og það sem
geimfararnir sex eiga eftir að uppgötva á
tunglinu kemur öllum verulega á óvart ...... minna