Náðu í appið
Paradise

Paradise (2013)

"Hvað gerist ef þú tapar trúnni?"

1 klst 26 mín2013

Eftir að ung og íhaldssöm kona lendir í flugslysi þar sem 2/3 hlutar líkama hennar brenna, þá kemur hún strangtrúuðum foreldrum sínum á óvart og fer að efast um tilvist guðs.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic35
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að ung og íhaldssöm kona lendir í flugslysi þar sem 2/3 hlutar líkama hennar brenna, þá kemur hún strangtrúuðum foreldrum sínum á óvart og fer að efast um tilvist guðs. Hún ákveður að skella sér til Las Vegas til að upplifa eitthvað alveg nýtt og til að upplifa hvernig „venjulegt“ fólk sér lífið og tilveruna. Þar kynnist hún m.a. barþjóninum William sem reynist heldur betur leyna á sér ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Diablo cody
Diablo codyLeikstjórif. 1978

Framleiðendur

Mandate PicturesUS
Red Band Films
Mandate InternationalUS