Náðu í appið
Edie and Thea: A Very Long Engagement

Edie and Thea: A Very Long Engagement (2004)

1 klst 1 mín2004

Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic76
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband. Þær hafa verið baráttukonur og hafa ýmsa fjöruna sopið bæði í pólitík og einkalífi, en reyndu þó alltaf að finna hamingjuna í gegn um súrt og sætt. Einstæð ástarsaga tveggja baráttukvenna sem hafa gengið baráttuveginn saman, hönd í hönd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

2003 Productions
Tapioca Films
Warner Bros. PicturesUS
TF1 Films ProductionFR
Warner Bros. Entertainment FranceFR

Verðlaun

🏆

Vann til verðlauna á Hamburg Lesbian and Gay Film Festival.