Edie and Thea: A Very Long Engagement (2004)
Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Edie og Thea hafa verið trúlofaðar í 42 ár, þegar þeim gefst loksins kostur á að ganga í hjónaband. Þær hafa verið baráttukonur og hafa ýmsa fjöruna sopið bæði í pólitík og einkalífi, en reyndu þó alltaf að finna hamingjuna í gegn um súrt og sætt. Einstæð ástarsaga tveggja baráttukvenna sem hafa gengið baráttuveginn saman, hönd í hönd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Susan MuskaLeikstjóri
Aðrar myndir

Gréta ÓlafsdóttirLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
2003 Productions
Tapioca Films

Warner Bros. PicturesUS

TF1 Films ProductionFR

Warner Bros. Entertainment FranceFR
Verðlaun
🏆
Vann til verðlauna á Hamburg Lesbian and Gay Film Festival.











