Náðu í appið

McCanick 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Enska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

Simon Weekscer eiturlyfjasjúklingur sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa aflplánað dóm fyrir morð. Eugene "Mack" McCanick ea eiturlyfjalöggu sem er staðráðin í að finna Weeks, af því að hinn ungi afbrotamaður veit mikilvægt leyndarmál úr fortíð Mack.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2013

Glee stjarna á flótta undan löggunni í lokamyndinni

Stikla fyrir síðustu kvikmynd Cory Monteith úr Glee, sem lést fyrr í sumar af völdum ofneyslu heróíns,  er komin út, en í myndinni leikur Monteith hlutverk Simon Weeks, manns sem er eiturlyfjasjúklingur sem er nýsloppi...

16.08.2013

Street Trash (1987)

Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn