Life of Crime (2013)
"Right Target. Wrong Woman."
Frank Dawson er vellauðugur fasteignabraskari sem hefur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að vera réttum megin við lögin í viðskiptum sínum og er frekar...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Frank Dawson er vellauðugur fasteignabraskari sem hefur ekki lagt neina sérstaka áherslu á að vera réttum megin við lögin í viðskiptum sínum og er frekar illa liðinn af mörgum sem hann hefur átt viðskipti við. Hjónaband hans og eiginkonunnar, Mickey, stendur líka á brauðfótum, enda vill Frank frekar eyða tímanum með ástkonu sinni, Melanie. Dag einn fá tveir smáglæpamenn, þeir Marshall og Ordell, augastað á auðæfum Franks og ákveða að kúga út úr honum eins og eina milljón dollara með því að ræna Mickey og krefjast lausnargjalds. Mannránið gengur eftir en í stað þess að greiða lausnargjaldið verður Frank bara feginn því að Mickey hafi verið rænt og vonar að hún komi aldrei til baka. Þetta setur ræningjana auðvitað í vanda því í stað þess að græða á gjörningnum sitja þeir nú uppi með Mickey. En hún leynir á sér ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















