Náðu í appið

Dark Tourist 2013

(The Grief Tourist)

Enska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Geðtryllir um Jim Tahana sem er ekkert mjög eftirtektarverður þegar maður mætir honum út á götu, en þegar maður skoðar nánar þá skynjar maður hungur hans - djúpt hungur hinnar óseðjandi bandarísku sálar - alltaf á höttunum eftir einhverju til að gleypa í sig - eitthvað sem gæti fyllt upp í tómið í lífi hans. Jim er heltekinn af tómstundagamni sem... Lesa meira

Geðtryllir um Jim Tahana sem er ekkert mjög eftirtektarverður þegar maður mætir honum út á götu, en þegar maður skoðar nánar þá skynjar maður hungur hans - djúpt hungur hinnar óseðjandi bandarísku sálar - alltaf á höttunum eftir einhverju til að gleypa í sig - eitthvað sem gæti fyllt upp í tómið í lífi hans. Jim er heltekinn af tómstundagamni sem hann hefur átt síðan hann var ungur drengur, sorgar ferðamennsku - en hún snýst um að ferðast gagngert til staða þar sem sorg og hörmungar hafa átt sér stað. Á hverju ári eyðir hann einni viku í svona ferðalög og einbeitir sér einkum að stöðum þar sem fjöldamorðingjar hafa unnið sín illvirki á. Það sem hann er upptekinn af þetta árið er Carl Marznap, fjöldamorðingi frá New Orleans, Louisiana. En þessi ferð hans er ekkert venjuleg þar sem kynhvöt hans og dvínandi hald á raunveruleikanum leiða hann inn í ofbeldisfulla örvæntingu sem að lokum mun leysa úr læðingi ótrúlegt leyndarmál sem býr innra með honum, sem leiðir sorgar ferðamanninn inn í hrottalegt og átakanlegt endatafl ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn