Náðu í appið
Spice World

Spice World (1997)

" Five girls. Five days. One rocking world!"

1 klst 33 mín1997

Allir um borð í Kryddbílinn, nú hefst tónlistarævintýri með poppsveitinni Kryddstúlkunum, eða The Spice Girls.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic34
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Allir um borð í Kryddbílinn, nú hefst tónlistarævintýri með poppsveitinni Kryddstúlkunum, eða The Spice Girls. Á ferðalagi sínu hitta þær geimverur, lenda í draugakastala, og ýmsum fleiri ævintýrum, á leiðinni á fyrstu tónleika sína í Royal Albert Hall í London.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob Spiers
Bob SpiersLeikstjóri
Kim Fuller
Kim FullerHandritshöfundur
Jamie Curtis
Jamie CurtisHandritshöfundur

Framleiðendur

Fragile FilmsGB
PolyGram Filmed EntertainmentUS
Icon Entertainment InternationalGB

Gagnrýni notenda (9)

Já ég þetta er æðisleg mynd skil ekki alveg með þessi gagngrýni en þetta bara góð mynd þetta er ekki um að vera góður leikari heldur að gera grín hef fólk skilur ekki og svo er tónl...

Þessi hérna mynd er alveg yndisleg. Full af minningum um tímann þegar allar stelpur voru í sinni eigin Spice girls hljómsveit heima í stofu, svefnherbergin voru nánast veggfóðruð með myndu...

Ég skil ekki af hverju allir telja þessa mynd svo lélega. Mér fannst hún frábær og eina myndin sem mig og Elvu langaði að leigja var þessi. Ég myndi að minnsta kosti gefa henni 7,5 og ég ...

Þegar ég var 7 ára þá myndi ég segja núna að þetta væri besta mynd sem ég hef séð en vitið ég á hana síðan ég var 7 ára og hvað mér finnst þetta vera alveg hræðileg mynd en þ...

Það er ekki laust við að þær fyrrverandi vinkonur í spice girls hafi greinilegt vitað að þær væru ofur útgáfa af one hit wonder þegar þær ákváðu að gera þessa hörmulegu mynd til...

Ég hef ekki séð annað eins rugl. Hverjum datt í hug að gera þessa mynd, það væri kannski allt í læ ef einhver tilgangur væri í þessari mynd en þetta var bara tómt rugl sem svona 10 ma...

Fjörug mynd um kryddaðar píur sem kunna að skemmta sér. Þótt liðið sé síðan að Geri hætti þá lifa þær enn í mér. Líf kryddpíana 5 daga fyrir fyrstu tónleikana. Þær komast svo ...

Úff... Fáránlega léleg mynd. Vitiði hver munurinn er á Spice Girls og klámmynd? Það er betri músík í klámmyndinni. Stjörnuna fá stelpurnar því þær eru voða flottar, en hafa álíka...

★☆☆☆☆

Þessi mynd er hræðileg illa leikinn og ömurlegt hvað þær voru að reyna. Ég varla hélt mér vakandi yfir þessu rugli. Niðurstöður: gott fyrir svefnsjúklinga.