Náðu í appið
Graduation Day

Graduation Day (1981)

"The Class of ´81 is running out of time / Some kids are dying to graduate..."

1 klst 36 mín1981

Þegar háskólastúdínan og hlauparinn Laura, deyr skyndilega af völdum hjartaáfalls eftir að hún lýkur 30 sekúndna 200 metra hlaupi, þá byrjar grímuklæddur morðingi í æfingagalla...

Rotten Tomatoes57%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Þegar háskólastúdínan og hlauparinn Laura, deyr skyndilega af völdum hjartaáfalls eftir að hún lýkur 30 sekúndna 200 metra hlaupi, þá byrjar grímuklæddur morðingi í æfingagalla að drepa vini hennar í hlaupaliðinu einn af öðrum. Á meðal grunaðra eru þjálfari liðsins Michaels, systir Laura, Anne, sem kemur í bæinn til að vera við jarðarför systur sinnar, hinn miður geðslegi skólastjóri Mr. Guglione, og hinn furðulegi kærasti hennar, Kevin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Herb Freed
Herb FreedLeikstjórif. -0001
Anne Marisse
Anne MarisseHandritshöfundurf. -0001
David Baughn
David BaughnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Troma EntertainmentUS