Le Siffleur (2009)
The Whistler
"Það er kominn tími fyrir Maurice!"
Armand Teillard lifir sannkölluðu draumalífi í Cannes þar sem hann hefur allt til alls.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Armand Teillard lifir sannkölluðu draumalífi í Cannes þar sem hann hefur allt til alls. En þegar fasteignasalinn Zapetti færir sig upp á skaftið þarf Armand að grípa til sinna ráða.Hér kynnumst við verslunareigandanum Armand Teillard sem telur sig sannarlega hafa höndlað hamingjuna í Cannes. Verslun hans gengur glimrandi vel, hann hefur efni á öllum þeim lúxus sem lífið hefur upp á að bjóða og á hverjum degi borðar hann hádegisverð á veitingastað þeirra Sofiu og Martials þar sem útsýnið er stórbrotið. Þegar hinn mafíutengdi Zapetti, sem stundar vafasöm fasteignaviðskipti, ógnar rekstri Armands neyðist hann hins vegar til að kalla á bróður sinn Maurice til að skakka leikinn, en sá kappi er sko enginn venjulegur maður ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur







