Náðu í appið
Moebius

Moebius (2013)

1 klst 29 mín2013

Myndin fjallar um kynlíf og sársauka og hefst á því að kona sker kynfærin undan unglingssyni sínum, og er slitrótt saga angistar, reiði og æsings, en lítið er um samtöl í myndinni.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic66
Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um kynlíf og sársauka og hefst á því að kona sker kynfærin undan unglingssyni sínum, og er slitrótt saga angistar, reiði og æsings, en lítið er um samtöl í myndinni. Hinn nú limlesti ungi maður og faðir hans gera tilraunir með masókisma og sonurinn þróar með sér samband með fyrrum ástkonu föður síns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ki-duk Kim
Ki-duk KimLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Kim Ki Duk FilmKR
Next Entertainment WorldKR
FinecutKR