Náðu í appið
The Art of the Steal

The Art of the Steal (2013)

"It takes a great artist to pull off the perfect con"

1 klst 30 mín2013

Crunch Calhoun, þriðja flokks mótorhjóla ofurhugi, og fyrrum þjófur, sem er hálfpartinn hættur að stela, ákveður að fara aftur öfugu megin við lögin, og fremja...

Rotten Tomatoes46%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Crunch Calhoun, þriðja flokks mótorhjóla ofurhugi, og fyrrum þjófur, sem er hálfpartinn hættur að stela, ákveður að fara aftur öfugu megin við lögin, og fremja eitt rán til viðbótar, ásamt hinum svikula bróður sínum Nicky. Crunc kallar saman gamla gengið sitt og býr til áætlun um að stela ómetanlegri og sögulegri bók. Ránið heppnast vel, en það leiðir til þess að þeir gera aðra og mun áhættusamari áætlun, sem Nicky skipuleggur. Það sem bræðurnir átta sig ekki á, er að hver og einn hefur sín eigin plön og þá er hætt við að allt fari úr böndunum þegar á hólminn er komið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonathan Sobol
Jonathan SobolLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Darius FilmsCA
Entertainment OneCA
Téléfilm CanadaCA
Astral MediaCA
The Weinstein CompanyUS
Stage 6 FilmsUS