Náðu í appið
Midnight's Children

Midnight's Children (2012)

"A child and country were born at midnight once upon a time"

2 klst 26 mín2012

Tvö börn sem fæðast rétt áður en Indland fær sjálfstæði frá Brelandi, alast upp í landi sem er gjörólíkt því sem foreldrar þeirra ólust upp í.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Tvö börn sem fæðast rétt áður en Indland fær sjálfstæði frá Brelandi, alast upp í landi sem er gjörólíkt því sem foreldrar þeirra ólust upp í. Sagan hefst árið 1949, nánar tiltekið á þeirri stundu sem Indverjar fá sjálfstæði frá Bretum. Þá fæðist lítill drengur sem gæddur er óvenjulegum hæfileikum sem eiga eftir að þroskast með honum næstu árin og gera hann að nokkurs konar leiðtoga þeirrar kynslóðar sem fæðist í upphafi hinnar nýju indversku aldar sjálfstæðis sem krafðist bæði fórna og vægast sagt óvenjulegra málamiðlana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Salman Rushdie
Salman RushdieHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hamilton-Mehta Productions
Relativity MediaUS
Number 9 FilmsGB

Verðlaun

🏆

Midnight’s Children var tilnefnd til níu Genie-verðlauna (kanadísku kvikmyndaverðlaunin), þar á meðal sem besta mynd ársins, og hlaut þau fyrir besta handritið og besta leik í aukahlutverki kvenna (Seema Biswas)