The Sacred (2012)
"Fortíðin eltir þig uppi"
Rithöfundurinn Marie erfir gamalt hús frænku sinnar og ákveður að flytja þangað og nýta sér hið nýja umhverfi til innblásturs fyrir sína næstu bók.
Söguþráður
Rithöfundurinn Marie erfir gamalt hús frænku sinnar og ákveður að flytja þangað og nýta sér hið nýja umhverfi til innblásturs fyrir sína næstu bók. Marie glímir við fortíðarvanda á heimaslóðum sem hún á erfitt með að horfast í augu við og því verður það henni kærkomin tilbreyting að geta flutt, a.m.k. tímabundið, í gamalt og afskekkt hús sem hún hefur fengið í arf frá frænku sinni. Þar vonast hún til að geta fengið innblástur fyrir nýjustu sögu sína. En Marie er ekki fyrr flutt inn í húsið en hún áttar sig á því að eitthvað dularfullt er á seyði í umhverfinu. Þegar ung stúlka bankar síðan upp á hjá henni má segja með sanni að fjandinn verði laus ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir













