Unhung Hero (2013)
"Skiptir stærðin máli?"
Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli.
Deila:
Söguþráður
Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli. Aðalsöguhetjan í myndinni er maður sem kemst að því að kærastan hans hafnar bónorði hans vegna stærðar ( eða smæðar ) getnaðarlims hans. Myndin fylgist síðan með samtölum mannsins við fyrrum kærustur sínar, lækna, mannfræðinga og klámstjörnur, sem öll snúast um litla félagann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brian SpitzLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Green Sky FilmsDE









