Náðu í appið
Unhung Hero

Unhung Hero (2013)

"Skiptir stærðin máli?"

1 klst 24 mín2013

Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli.

Deila:

Söguþráður

Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli. Aðalsöguhetjan í myndinni er maður sem kemst að því að kærastan hans hafnar bónorði hans vegna stærðar ( eða smæðar ) getnaðarlims hans. Myndin fylgist síðan með samtölum mannsins við fyrrum kærustur sínar, lækna, mannfræðinga og klámstjörnur, sem öll snúast um litla félagann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Spitz
Brian SpitzLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Green Sky FilmsDE