Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

La Grande Bellezza 2013

Frumsýnd: 19. september 2013

142 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Kvikmyndin var meðal annars tilnefnd til Palme d’Or verðlaunanna á Cannes kvikmyndahátíðinni 2013 og hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á ítölsku Golden Globe kvikmyndahátíðinni. Myndin er einnig sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013.

Fegurðin mikla er ítölsk/frönsk mynd eftir leikstjórann Paolo Sorrentino. Myndin gerist í Róm og segir sögu rithöfundar sem á erfitt með að horfast í augu við að vera farinn að eldast og lítur með biturleika aftur til ástríðufullra ára..

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn