Náðu í appið
La Grande Bellezza

La Grande Bellezza (2013)

2 klst 22 mín2013

Fegurðin mikla er ítölsk/frönsk mynd eftir leikstjórann Paolo Sorrentino.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic86
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Fegurðin mikla er ítölsk/frönsk mynd eftir leikstjórann Paolo Sorrentino. Myndin gerist í Róm og segir sögu rithöfundar sem á erfitt með að horfast í augu við að vera farinn að eldast og lítur með biturleika aftur til ástríðufullra ára..

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paolo Sorrentino
Paolo SorrentinoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

France 2 CinémaFR
Indigo FilmIT
Babe FilmsFR
PathéFR

Verðlaun

🏆

Kvikmyndin var meðal annars tilnefnd til Palme d’Or verðlaunanna á Cannes kvikmyndahátíðinni 2013 og hlaut verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á ítölsku Golden Globe kvikmyndahátíðinni. Myndin er einnig sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013.