Child's Pose
2013
(Pozitia copilului)
Frumsýnd: 19. september 2013
112 MÍNRúmenska
92% Critics
77
/100 Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín þar sem hún hlaut hin virtu Golden Bear verðlaun árið 2013.
Kvöl er rúmensk kvikmynd eftir leikstjórann Calin Peter Netzer. Myndin segir sögu Corneliu, stjórnsamrar móður sem sér sér leik á borði til að ná stjórn á fullorðnum syni sínum eftir að hann er ákærður fyrir manndráp