The Gilded Cage (2013)
La cage dorée
Myndin segir frá útivinnandi portúgölsku pari, þeim Maríu og José, sem hefur verið búsett í París í tæp 30 ár.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá útivinnandi portúgölsku pari, þeim Maríu og José, sem hefur verið búsett í París í tæp 30 ár. Í gegn um tíðina hafa þau tengst fólkinu í umhverfi sínu svo um munar og því takast þau á við möguleikann á að snúa aftur til Portúgal, en þau gera sér grein fyrir því að þeirra verður sárt saknað. Hversu langt munu nágrannar þeirra, fjölskylda og vinnuveitendur ganga til þess að koma í veg fyrir það að þau flytji? Innst inni vilja þau María og José fara frá Frakklandi og flýja hið gullna búr sem þau hafa skapað sér í París.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Zazi FilmsFR

Pathé ProductionsGB

TF1 Films ProductionFR













