Náðu í appið
Miele

Miele (2013)

Hunang

1 klst 36 mín2013

Irene býr ein og lifir heldur einangruðu lífi.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Irene býr ein og lifir heldur einangruðu lífi. Hún vinnur við aðhlynningu dauðvona fólks og aðstoðar það m.a. með lyfjagjöfum. Dag einn þá gefur hún sjúklinginum Grimaldi sem er nýlagstur inn of stórann lyfjaskammt til þess eins að sannreyna það að að hann sé í raun og veru langt frá því að vera veikur. Samband Irene og Grimaldi er þrungið spennu og þróast á þann veg að líf hennar verður aldrei samt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Valeria Golino
Valeria GolinoLeikstjórif. 1966
Mauro Covacich
Mauro CovacichHandritshöfundurf. -0001
Francesca Marciano
Francesca MarcianoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Buena Onda
RAIIT
Les Films des TournellesFR

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2013. Hún er einnig tilnefnd til Lux verðlauna Evrópuþingsins árið 2013.