Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Miele 2013

(Hunang)

Frumsýnd: 20. september 2013

96 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2013. Hún er einnig tilnefnd til Lux verðlauna Evrópuþingsins árið 2013.

Irene býr ein og lifir heldur einangruðu lífi. Hún vinnur við aðhlynningu dauðvona fólks og aðstoðar það m.a. með lyfjagjöfum. Dag einn þá gefur hún sjúklinginum Grimaldi sem er nýlagstur inn of stórann lyfjaskammt til þess eins að sannreyna það að að hann sé í raun og veru langt frá því að vera veikur. Samband Irene og Grimaldi er þrungið spennu... Lesa meira

Irene býr ein og lifir heldur einangruðu lífi. Hún vinnur við aðhlynningu dauðvona fólks og aðstoðar það m.a. með lyfjagjöfum. Dag einn þá gefur hún sjúklinginum Grimaldi sem er nýlagstur inn of stórann lyfjaskammt til þess eins að sannreyna það að að hann sé í raun og veru langt frá því að vera veikur. Samband Irene og Grimaldi er þrungið spennu og þróast á þann veg að líf hennar verður aldrei samt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2014

Beina sjónum almennings að evrópskri kvikmyndagerð

Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum.  Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að...

09.02.2014

Undirheimar líknardrápa

Miele eða Hunang eftir leikkonuna og leikstýruna Valeriu Golino er nú til sýninga í Bíó Paradís. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes og áhorfendaverðlaun á Brussels European Film Festival 2013. Miele ...

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn