Náðu í appið
Shut Up and Play the Hits

Shut Up and Play the Hits (2012)

1 klst 48 mín2012

Myndin fylgir framlínumanni hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, James Murphy, á 48 tíma tímabili, frá deginum sem hljómsveitin hélt sína síðustu tónleika í Madison Square Garden og...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic72
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Myndin fylgir framlínumanni hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, James Murphy, á 48 tíma tímabili, frá deginum sem hljómsveitin hélt sína síðustu tónleika í Madison Square Garden og þar til morguninn eftir tónleikana. Í myndinni eru einnig sýnd brot úr viðtali sem poppmenningar blaðamaðurinn Chuck Klosterman tók við Murphy.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Will Lovelace
Will LovelaceLeikstjórif. -0001
Dylan Southern
Dylan SouthernLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Killer FilmsUS
Pulse FilmsGB
OscilloscopeUS

Verðlaun

🏆

Myndin vann verðlaun fyrir „bestu efnistök á lifandi tónlist“ á Bresku myndbandatónlistarverðlaununum árið 2012.