Náðu í appið
Open Up to Me

Open Up to Me (2013)

Kerron sinulle kaiken

1 klst 35 mín2013

Kvikmynd um það hvernig hægt er að takast á við lífið meðan maður reynir að fela það sem bærist hið innra fyrir samferðarmönnum sínum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Kvikmynd um það hvernig hægt er að takast á við lífið meðan maður reynir að fela það sem bærist hið innra fyrir samferðarmönnum sínum. Maarit er falleg, gáfuð og kynþokkafull kona – sem var áður karlmaður. Þegar hún fer í kynskiptiaðgerðina verður hún af ýmsum tengslum úr fyrra lífi og missir meðal annars samband við dóttur sína. Þegar hún verður ástfangin af Sami, knattspyrnuþjálfara, kennara og fjölskylduföður, finnst henni loksins sem gæfan brosi við sér, en sambandið reynist þolraun fyrir Sami. Hann er þvingaður til að takast á við eigin fordóma í samfélagi sem lítur á Maarit sem furðuskepnu og hún neyðist til að marka sér stað í nýrri tilveru upp á eigin spýtur

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Simo Halinen
Simo HalinenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Edith FilmFI
Zentropa International SwedenSE

Verðlaun

🏆

Framlag Finnlands til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2013. Hand of Humanism heiðursverðlaunin