Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

In Bloom 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2013

102 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Myndin vann til verðlauna CICAE á Berlinale, kvikmyndahátíðinni í Berlín árið 2013 og FIRPRESCI verðlaunin á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Hong Kong ásamt fjölda annarra verðlauna.

Myndin gerist í upphafi tíunda áratugarins í Tbilisi, höfuðborg Georígu sem hafði þá nýorðið sjálfstætt ríki eftir fall Soviétríkjanna. Í landinu blasir við ofbeldi, stríð á Svartahafsströndinni (Abkhazia) og í myndinni er því vanréttlæti lýstsem hrjáði samfélagið. Fyrir Eku og Natiu, fjórtán ára samrýmdar vinkonur, þá opinberast lífið... Lesa meira

Myndin gerist í upphafi tíunda áratugarins í Tbilisi, höfuðborg Georígu sem hafði þá nýorðið sjálfstætt ríki eftir fall Soviétríkjanna. Í landinu blasir við ofbeldi, stríð á Svartahafsströndinni (Abkhazia) og í myndinni er því vanréttlæti lýstsem hrjáði samfélagið. Fyrir Eku og Natiu, fjórtán ára samrýmdar vinkonur, þá opinberast lífið á einhvern hátt á öllum sviðum tilverunnar, bæði úti á götu, í skólanum og með vinum og eldri systur. Þó svo að þær séu að upplifa samfélag þar sem karlkynið ræður ríkjum, þar sem ungur giftingaraldur er við lýði og blekkingar í ástarmálum eru daglegt brauð, þá er lífið í blóma og heldur áfram sinn vanagang.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn