Gullbúrið (2013)
La jaula de oro
Verðlaunmynd frá Cannes um þrjá unglinga úr fátækrahverfum Guatemala, sem ferðast til Bandaríkjanna í leit að betra lífi.
Deila:
Söguþráður
Verðlaunmynd frá Cannes um þrjá unglinga úr fátækrahverfum Guatemala, sem ferðast til Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Á för sinni gegnum Mexico hitta þeir indíánan Chauk frá Chiapas-héraðinu sem talar ekki spænsku. Unglingarnir ferðast með flutningalestum og gangandi eftir lestarteinum en standa fljótlega andspænis ógnvænlegum veruleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Monica CalhounLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Animal de Luz FilmsMX

Machete ProduccionesMX
Castafiore FilmsES













