Náðu í appið
Gullbúrið

Gullbúrið (2013)

La jaula de oro

1 klst 42 mín2013

Verðlaunmynd frá Cannes um þrjá unglinga úr fátækrahverfum Guatemala, sem ferðast til Bandaríkjanna í leit að betra lífi.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic74
Deila:

Söguþráður

Verðlaunmynd frá Cannes um þrjá unglinga úr fátækrahverfum Guatemala, sem ferðast til Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Á för sinni gegnum Mexico hitta þeir indíánan Chauk frá Chiapas-héraðinu sem talar ekki spænsku. Unglingarnir ferðast með flutningalestum og gangandi eftir lestarteinum en standa fljótlega andspænis ógnvænlegum veruleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Monica Calhoun
Monica CalhounLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Animal de Luz FilmsMX
Machete ProduccionesMX
Castafiore FilmsES