Náðu í appið
The Geographer Who Drank His Globe Away

The Geographer Who Drank His Globe Away (2013)

Landræðinguinn sem drakk burtu hnöttinn sinn

2 klst2013

Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða. Vandamálin eru þó nokkur í lífi hans: hann á enga peninga, rífst við konuna sína, á í útistöðum við nemendur og aðstoðarskólastjórann í nýja starfinu, auk þess að eiga erfitt með að losna við þá tilfinningu að hann sé einmana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aleksandr Veledinskiy
Aleksandr VeledinskiyLeikstjórif. -0001
Rauf Kubayev
Rauf KubayevHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Marmot FilmRU
Red Arrow Film CompanyRU
CGF FilmsRU
Cinema Foundation of RussiaRU
Russia 1RU
Valery Todorovsky Production CompanyRU