The Geographer Who Drank His Globe Away (2013)
Landræðinguinn sem drakk burtu hnöttinn sinn
Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða.
Deila:
Söguþráður
Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða. Vandamálin eru þó nokkur í lífi hans: hann á enga peninga, rífst við konuna sína, á í útistöðum við nemendur og aðstoðarskólastjórann í nýja starfinu, auk þess að eiga erfitt með að losna við þá tilfinningu að hann sé einmana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aleksandr VeledinskiyLeikstjóri

Rauf KubayevHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Marmot FilmRU
Red Arrow Film CompanyRU
CGF FilmsRU

Cinema Foundation of RussiaRU

Russia 1RU
Valery Todorovsky Production CompanyRU







