Himneskar eiginkonur mari-þjóðarinnar (2013)
Nebesnye Ženy Lugovykh Mari, Celestial Wives of the Meadow Mari
Sérstætt en heillandi kvikmynda-mynstur eða kvikmynda-almanak.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraSöguþráður
Sérstætt en heillandi kvikmynda-mynstur eða kvikmynda-almanak. 22 tvær smásögur um konur finnsk-úgrísku þjóðarinnar Mari. Mari-fólk sem kennt er við engi, íbúar Mið-Rússlands eiga hæsta hlutfall kirkna og klaustra í landinu. Þau eru eina finnsk-úgríska þjóðarbrotið sem viðheldur sameiginlegu bænahaldi í rjóðrum. Hér er á ferð einlæg og dularfull kvikmynd byggð á þjóðtrú og furðusögum af konum í litlu óþekktu samfélagi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aleksey FedorchenkoLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
29th February Film CompanyRU
Red Arrow Film CompanyRU

Ministry of Culture of the Russian FederationRU

Cinema Foundation of RussiaRU
Kenpo-Kaliy CompanyRU








