Kyrralífsmynd (2012)
Still Life
John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir.
Deila:
Söguþráður
John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir. Nákvæmni hans líkist þráhyggju þannig að hann fer út fyrir verksvið sitt til þess að reyna að komast í botns í málunum. Ef engin skyldmenni finnast skipuleggur hann jarðarför þessara gleymdu „skjólstæðinga“. Hann velur viðeigandi tónlist og semur sínar eigin útfararræður sem enginn nema hann fær að heyra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Uberto PasoliniLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Redwave FilmsGB
Embargo FilmsGB

RAIIT













