Stund gaupunnar (2013)
I lossens time, The Hour of the Lynx
Vísindamaðurinn Lísbet biður Helen, 45 ára gamlan prest, í örvæntingu sinni um hjálp.
Deila:
Söguþráður
Vísindamaðurinn Lísbet biður Helen, 45 ára gamlan prest, í örvæntingu sinni um hjálp. Ungur maður sem hefur verið lagður inn á réttargeðdeild eftir að hafa drepið eldri hjón, hefur gert tilraun til að fyrirfara sér og á meðan röflar hann um Guð. Af ótta við að hann reyni aftur að fremja sjálfsmorð leggja þessar tvær konur, presturinn og vísindamaðurinn, af stað í ferðalag djúpt inn í sjúkan huga þessa unga manns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Søren Kragh-JacobsenLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
BOB Film SwedenSE

Filmpool NordSE

Nimbus FilmDK










