Náðu í appið
Bylting

Bylting (2012)

Revolution

1 klst 25 mín2012

Falleg og ögrandi kvikmynd sem kemur til með að skjóta ýmsum skelk í bringu.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic53
Deila:

Söguþráður

Falleg og ögrandi kvikmynd sem kemur til með að skjóta ýmsum skelk í bringu. Leikstjórinn Rob Stewart leggur upp í lífshættulega langferð til þess að komast að sannleikanum um ástand Jarðarinnar. Hann sýnir fram á að allar okkar aðgerðir eru tengdar og að eyðilegging náttúrunnar, útrýming dýrategunda, súrnun sjávar, mengun og fæðu- og vatnsskortur eru að minnka getu Jarðarinnar til þess að hýsa mannfólkið. Við að ferðast um hnöttinn og hitta fólk sem vinnur að lausn vandans finnur Stewart hvatningu og von með byltingar fortíðarinnar að leiðarljósi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Stewart
Rob StewartLeikstjórif. -0001