Leiðangur á enda veraldar (2013)
Ekspeditionen til verdens ende, Expedition to the End of the World
Stórfengleg og alvöru ævintýramynd þar sem listamenn og vísindamenn fá tækifæri til að upplifa löngu gleymdan æskudraum.
Deila:
Söguþráður
Stórfengleg og alvöru ævintýramynd þar sem listamenn og vísindamenn fá tækifæri til að upplifa löngu gleymdan æskudraum. Á þrímastra skonnortu fullri af listamönnum, vísindamönnum og metnaði sem hefði sæmt Nóa eða Kólumbusi er lagt af stað á enda veraldar: að síbráðnandi jökulbreiðum Norðaustur Grænlands. Söguleg háskaför þar sem áhöfnin stendur einnig frammi fyrir tilvistarlegum spurningum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ida DwingerLeikstjóri









